KF tapaði stórt á Akranesi
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti lið Kára á Akranesi í 3. deild karla í knattspyrnu í dag. Í liði Kára eru fjórir leikmenn sem hafa spilað með KF, þeir Páll Sindri Einarsson 2012 (2.deild) og...
View ArticleÚrslit í strandblakinu á Siglufirði
Í dag fór fram 32 liða úrslit í Fyrirtækjamótinu í strandblaki á Siglufirði. Spilaðir voru 16 leikir þar sem hver leikur var ein hrina upp í 25. Fjölmargir gríðarlega spennandi leikir fóru fram en...
View ArticleNý heimasíða Þjóðlagahátíðar
Þjóðalagahátíðin á Siglufirði heitir í ár Afró-Sigló. Ný heimasíða fyrir hátíðina hefur verið gerð á slóðinni siglofestival.com. Hátíðin í ár verður dagana 5.-9. júlí. Ýmis námskeið verða í boði eins...
View ArticleTindastóll án sigurs eftir 5 umferðir
Tindastóll leikur í 2 deild karla í knattspyrnu í sumar og hefur þegar leikið fimm leiki á Íslandsmótinu. Þeir töpuðu aðeins einum leik í 3. deild karla í fyrra og unnu 17 leiki. Tindastóll lék við...
View ArticleÚrslit í strandblaksmóti á Siglufirði
Nú um helgina hefur fyrirtækjamót Blakfélags Fjallabyggðar í strandblaki farið fram á vellinum við Rauðku á Siglufirði. Alls voru 32 fyrirtæki sem tóku þátt í mótinu og voru spilaðir 31 leikur....
View ArticleVinnuskóli Fjallabyggðar að hefjast
Vinnuskóli Fjallabyggðar hefst 8. júní og fá krakkarnir 5-9 vikur af vinnutíma í Fjallabyggð eftir aldri. Nemendur á Siglufirði eiga að mæta í þjónustumiðstöð, nemendur í Ólafsfirði eiga að mæta við...
View ArticleGolfvertíðin hafin í Ólafsfirði
Það má segja að golfvertíðin sé hafin í Ólafsfirði. Golfklúbbur Fjallabyggðar hefur þegar haldið eitt mót, slegið grasið og á dagskránni eru 18 mót í sumar. Miðvikudagsmótaröðin hefst 7. júní og verður...
View ArticleKF keppir í hádeginu á laugardag
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar mætir Þrótti úr Vogum í 3. deild karla laugardaginn 10. júní næstkomandi. Leikurinn hefst kl. 12.00 og er það breytt tímasetning , en hún er tilkomin vegna dagskrár...
View ArticleSjómannadagshelgin í Fjallabyggð
Dagskrá Sjómannadagshelgarinnar í Ólafsfirði hefst í dag kl. 16:00. Þátturinn FM95BLÖ verður sendur út frá Ólafsfirði og í kvöld verður ball í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Föstudagur...
View ArticleInnra tjaldsvæðið á Siglufirði lokað
Vegna framkvæmda við uppsetningu snjóflóðastoðvirkja í Hafnarhyrnu fyrir ofan Siglufjörð, verður að loka tjaldsvæðinu við Stóra-Bola um óákveðin tíma. Tjaldsvæðið er í flugleið þyrlunnar sem mun ferja...
View ArticleTil hamingju sjómenn!
Arion banki óskar sjómönnum, fjölskyldum þeirra og okkur öllum sem njótum góðs af störfum þeirra gleðilegs sjómannadags. – Kynning/auglýsing.
View ArticlePálshús og Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar opna
Pálshús í Ólafsfirði opnar eftir miklar endurbætur laugardaginn 10. júní klukkan 15:00. Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar opnar sýninguna Flugþrá í nýjum húsakynnum safnsins í Pálshúsi við Strandgötu. Á...
View ArticleSjómannadagshelgin í Ólafsfirði
Það er þétt dagskrá um Sjómannadagshelgina í Ólafsfirði. Dagskráin á laugardag hefst með Golfmóti sjómanna og dorgveiðikeppni fyrir börnin. Sigling verður í boði Rammans og kappróður sjómanna. Um...
View ArticleSjómannadagurinn á Sauðárkróki og Hofsósi
Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki í dag og á Hofsósi á sunnudag. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á sínum stað á báðum stöðum....
View ArticleKaupa nýja stólalyftu í Hlíðarfjall
Akureyrarbær og Vinir Hlíðarfjalls, fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, hafa undirritað samning um að félagið fjármagni kaup á nýrri stólalyftu sem sett verður upp í Hlíðarfjalli fyrir haustið 2018....
View ArticleOpna leikskóladeild fyrir 5 ára í Glerárskóla
Akureyrarbær hefur tekið ákvörðun að 5 ára leikskóladeild verði starfrækt í húsnæði Glerárskóla næsta skólaár. Deildin verður undir stjórn leikskólans Tröllaborga. Umsóknir um leikskólapláss á...
View ArticleSkemmtiferðaskipið Callisto afboðar 14 komur til Siglufjarðar
Skemmtiferðaskipið Callisto mun ekki koma til Íslands þetta árið en skipið bilaði á leiðinni til landsins og er komið til Panama í viðgerð. Skipið var með bókaðar 14 komur til Siglufjarðar í sumar en...
View ArticleKF sigraði og hélt hreinu
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar keppti við Þrótt úr Vogum í hádeginu í dag á Ólafsfjarðarvelli. Fyrirfram var búist við jöfnum leik enda liðin á svipuðum stað í deildinni. Heimamenn voru ákveðnir í að...
View ArticleSjómannadagurinn í Ólafsfirði
Sjómannadagurinn, sunnudaginn 11. júní hefst með skrúðgöngu frá hafnarvog í Ólafsfirði að Ólafsfjarðarkirkju en þar verður hátíðarmessa. Eftir hádegið verður fjölskylduskemmtun við menningarhúsið...
View ArticleDalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum
Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið...
View Article