Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki í dag og á Hofsósi á sunnudag. Það verður ýmislegt til skemmtunar og kaffisala slysavarnafélaganna verður á sínum stað á báðum stöðum. Sjávarsælan á Sauðárkróki hefst með dorgveiðikeppni kl. 10:00 og í kjölfarið er skemmtisigling með Málmey SK 1 kl. 12:00 og dagskrá á hafnarsvæðinu fram eftir degi. Það … Continue reading Sjómannadagurinn á Sauðárkróki og Hofsósi
↧