Sjómannadagurinn, sunnudaginn 11. júní hefst með skrúðgöngu frá hafnarvog í Ólafsfirði að Ólafsfjarðarkirkju en þar verður hátíðarmessa. Eftir hádegið verður fjölskylduskemmtun við menningarhúsið Tjarnarborg en þar koma fram: Jónsi í svörtum fötum, Sveppi, Pétur Jóhann, Steindi Jr og Auddi Blö. Um miðjan daginn verður kaffisala Slysavarnardeildar kvenna í Tjarnarborg og um kvöldið verður árshátíð sjómanna … Continue reading Sjómannadagurinn í Ólafsfirði
↧