Í dag fór fram 32 liða úrslit í Fyrirtækjamótinu í strandblaki á Siglufirði. Spilaðir voru 16 leikir þar sem hver leikur var ein hrina upp í 25. Fjölmargir gríðarlega spennandi leikir fóru fram en úrslitin má sjá á meðfylgjandi mynd. Mótið mun svo klárast á mánudaginn 5.júní en þá verða spilaðir 15 leikir, þ.e. 16 … Continue reading Úrslit í strandblakinu á Siglufirði
↧