Þjóðalagahátíðin á Siglufirði heitir í ár Afró-Sigló. Ný heimasíða fyrir hátíðina hefur verið gerð á slóðinni siglofestival.com. Hátíðin í ár verður dagana 5.-9. júlí. Ýmis námskeið verða í boði eins og afrískur dans og trommuleikur, prjónanámskeið, írsk þjóðlagatónlist á tinflautur og fleira. Þá verður Þjóðlagaakademían á sínum stað en þar verður námskeið um íslenska þjóðlagatónlist haldið … Continue reading Ný heimasíða Þjóðlagahátíðar
↧