Knattspyrnufélag Fjallabyggðar keppti við Þrótt úr Vogum í hádeginu í dag á Ólafsfjarðarvelli. Fyrirfram var búist við jöfnum leik enda liðin á svipuðum stað í deildinni. Heimamenn voru ákveðnir í að selja sig dýrt í þessum leik eftir slæm úrslit í síðasta leik. KF hafði frumkvæðið í leiknum og skoraði fyrsta mark leiksins á 35. … Continue reading KF sigraði og hélt hreinu
↧