Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út. Jafnframt innleiðir Dalvíkurbyggð verklagsreglur Eldvarnabandalagsins um varúðarráðstafanir vegna logavinnu. Áður hafa Akranes, Húnaþing … Continue reading Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum
↧