Er Fjallabyggð góður kostur fyrir fjölskyldufólk?
Aðsend grein eftir Sigríði Vigdísi Vigfúsdóttur, íbúa í Fjallabyggð. ———————————————————————————— Er Fjallabyggð góður kostur fyrir fjölskyldufólk? Það er vægt til orða tekið að stór hluti foreldra og...
View ArticleKraftlyftingafélag Ólafsfjarðar stofnað
Búið er að stofna nýtt íþróttafélag í Fjallabyggð, en það er Kraftlyftingafélag Ólafsfjarðar. Stofnfundur var haldinn 22. maí síðastliðinn og hefur félagið í framhaldinu fengið inngöngu í Ungmenna- og...
View ArticleUmsækjendur um starf hjúkrunarforstjóra á Hornbrekku
Fjórar umsóknir bárust um starf hjúkrunarforstjóra og forstöðumanns Hornbrekku hjúkrunarheimilis í Ólafsfirði. Ein umsókn barst eftir að fresturinn var liðinn. Umsækjendur eru: Elísa Rán Ingvarsdóttir...
View ArticleFréttir af Foreldrafélagi Leikskála á Siglufirði
Aðsend frétt frá Foreldrafélagi Leikskólans Leikskála á Siglufirði. ————————————- Aðalfundur Foreldrafélags Leikskála var haldinn miðvikudaginn 7. júní síðastliðinn. Á fundinum var farið yfir störf og...
View ArticleFlugdagur á Akureyri á 17. júní
Flugsafn Íslands heldur árlegan Flugdag á 17. júní næstkomandi á Akureyrarflugvelli. Að vanda verður margt skemmtilegt og forvitnilegt í boði. Ýmsar stórar og smáar flugvélar munu fljúga....
View ArticleLjósmyndasýning í Saga-Fotografia á Siglufirði
Laugardaginn 17. júní verður opnuð sýning með ljósmyndum Björns Valdimarssonar í Saga-Fotografia ljósmyndasögusafninu á Siglufirði. Sýndar verða myndir úr þrem seríum sem Björn hefur unnið að síðustu...
View ArticleJónsmessublakmót á Siglufirði
Fyrri hluti Jónsmessumóts Kjarnafæðis í strandblaki fer fram í kvöld, föstudaginn 16. júní á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði. Í þessum fyrri hluta spila karlarnir en sex karlalið eru skráð...
View Article17. júní dagskrá á Dalvík
17. júní verður haldin hátíðlegur á Dalvík. Meðal annars verður 17. júní hlaupið, skrúðganga og hátíðarstund í Bergi menningarhúsi. Dagskrá: Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni – allir fánar á loft! Kl....
View ArticleFramkvæmdir við Ólafsfjarðarvöll
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um niðurrif gömlu sjoppunnar við Ólafsfjarðarvöll og byggingu nýrrar sjoppu í staðinn. Gamla sjoppan var komin til ára sinna,...
View ArticleÚtboð vegna gervigrasvallar á Sauðárkróki
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur auglýst eftir tilboðum í jarðvinnu, lagnavinnu, uppsteypu og frágang vegna gervigrasvallar á Sauðárkróki. Verkið felst í uppsteypu stoðveggja, tæknirýmis og...
View ArticleKvennahlaup ÍSÍ í Skagafirði
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í Skagafirði sunnudaginn 18. júní á nokkrum stöðum. Frítt er í sund að loknu hlaupi. Staðsetningar: Sauðárkróki – hefst við sundlaug kl. 10 Hofsósi – hefst við sundlaug kl. 11...
View ArticleSiglufjarðarkirkja máluð
Í vikunni hefur verið unnið að því að mála Siglufjarðarkirkju. Turn kirkjunnar er ansi hár og þarf til þess körfubíl Slökkviliðs Fjallabyggðar, sem er árgerð 1969. Það er Anton Mark Duffield fyrrum...
View ArticleEitt tilboð barst í skólamat í Dalvíkurbyggð
Aðeins eitt tilboð sem barst í skólamat í Árskógarskóla og Dalvíkurskóla næstu þrjú árin, 2017 – 2020. Tilboð barst frá Blágrýti ehf en frestur skólaskrifstofu til að yfirfara gögnin og ljúka...
View ArticleKF tapaði á heimavelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Knattspyrnufélag Garðabæjar (KFB) í 3. deild karla í knattspyrnu á Ólafsfjarðarvelli í dag. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum og var búist við jöfnum og...
View ArticleTónlistarhátíðin Drangey Music Festival
Tónlistarhátíðin Drangey Music Festival fer fram í þriðja skiptið, laugardagskvöldið 24. júní 2017 í Skagafirði. Líkt og fyrri ár verður áherslan á frábæra tónlist og fallega stemmingu í glæsilegri...
View ArticleLandsbankamót Tindastóls um næstu helgi
Landsbankamót Tindastóls fer fram helgina 24.-25. júní á Sauðárkróki og stefnir allt í að mótið verði það fjölmennasta fram að þessu. Mótið er fyrir stelpur í 6. flokki og hefur stækkað ört undanfarið...
View ArticleSamfélags- og menningarsjóður Siglufjarðar veitir styrki
Stjórn Samfélags- og menningarsjóðs Siglufjarðar hefur tekið ákvörðun um úthlutun á styrkjum fyrir árið 2017 sem hljóðar upp á 9.535.000 til 20 aðila. Í stjórn Samfélags- og menningarsjóðs...
View ArticleKvikmyndasýning á Síldarminjasafninu
Laugardaginn 24. júní kl. 16:00 verður kvikmyndin Viljans Merki frá árinu 1954 sýnd í Gránu, bræðsluhúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Jón Ólafur Björgvinsson kynnir myndina og segir frá leit...
View ArticleÚrslit í Jónsmessublakmóti á Siglufirði
Hið árlega Jónsmessumót Kjarnafæðis í strandblaki fór fram á strandblaksvellinum við Rauðku á Siglufirði fyrir skemmstu. Mótið hefur fest sig í sessi sem glæsilegt strandblaksmót sem lið víðs vegar af...
View ArticleJónsmessutónleikar í tanki Síldarminjasafnsins
Tónleikar verða haldnir í tanki Síldarminjasafnsins á Siglufirði í kvöld, 23. júní kl. 20:00. Tankurinn er nýjasti safngripur safnsins. Tvísöngvar, rímnakveðskapur, langspilsleikur, gömul og...
View Article