Nýr hjúkrunarforstjóri Hornbrekku
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt tillögu bæjarstjóra og deildarstjóra félagsmáladeildar Fjallabyggðar að Elísa Rán Ingvarsdóttir verði ráðin sem hjúkrunarforstjóri dvalar- og hjúkrunarheimilisins...
View ArticleSkagafjörður og Skagabyggð í viðræður um sameiningu
Sveitarfélögin, Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagabyggð, hafa átt í óformlegum viðræðum um sameiningu sveitarfélaga. Sveitarfélögin hafa nú sammælst um að hefja formlegar viðræður um kosti þess að...
View ArticleSetja upp ærslabelg á Hofsósi
Íbúasamtökin Byggjum upp Hofsós og nágrenni eru byrjuð að safna fyrir ærslabelg og er ætlunin að koma honum í notkun í sumar. Söfnun hefur farið ágætlega af stað en kostnaður við að fá tækið á Hofsós...
View ArticleKF vann á Sandgerðisvelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lék við Reyni í Sandgerði í dag. Liðin mættust síðast árið 2014 í tveimur deildarleikjum, og unnu sitthvoran leikinn. KF byrjaði leikinn betur og skoraði fyrsta markið á...
View ArticleMTR hlaut Erasmusstyrk
Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur ásamt tveimur framhaldsskólum á Ítalíu og Spáni fengið 11 milljón króna Erasmusstyrk til samstarfsverkefnis. Markmið þess er að finna leiðir til að efla nemendur til...
View ArticleFjallabyggð hlaut styrk fyrir Heilsueflandi samfélag
Ríkisstjórnin hefur úthlutað rúmum 90 milljónum til lýðheilsu- og forvarnaverkefna til 139 verkefna og rannsókna. Við auglýsingu eftir umsóknum árið 2017 var meðal annars lögð áhersla á aðgerðir til...
View ArticleFjallabyggð stendur fyrir málþingi um sjókvíaeldi
Fjallabyggð stendur fyrir málþingi um sjókvíaeldi í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði föstudaginn 30. júní 2017 frá kl. 13:00 – 17:00. Fundarstjóri er Dr. Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri...
View ArticleAnna Mjöll og Svanhildur með tónleika á Siglufirði
Mæðgurnar Anna Mjöll Ólafsdóttir og Svanhildur Jakobsdóttir halda tónleika á Kaffi Rauðku, föstudaginn 30. júní. Efnisskráin er fjölbreytt en Anna Mjöll mun m.a. flytja sígild lög sem þekkt eru í...
View ArticleSkipta um gervigras í Fjallabyggð
Fjallabyggð fékk tvö tilboð í endurnýjun á gervigrasi á sparkvöllum í Fjallabyggð sem eru við Grunnskóla Fjallabyggðar. Fyrirtækin Altis og Metatrons gerðu tilboð í verkið, en Fjallabyggð samþykkt að...
View ArticleMálar mynd af trölli við Héðinsfjarðargöng
Listamaðurinn Jeanne Morrisson hefur fengið leyfi frá bæjarráði Fjallabyggðar til að mála mynd af trölli á stafn íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði og í grennd við Héðinsfjarðargöng. Hún hefur meðal...
View ArticleÚtboð á skólaakstri í Fjallabyggð
Fjallabyggð hafði samþykkt að framlengja samning við Hópferðabíla Akureyrar sem séð hafa um skólaakstur í Fjallabyggð, en fyrirtækið segist ekki geta haldið óbreyttum verðum í nýjum samningi....
View ArticleErlendur stúlknakór syngur í Ólafsfjarðarkirkju
Stúlknakórinn The Grenaa Church Girls’ Choir heldur tónleika í Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 30. júní kl. 20:00. Kórfélagar eru 21 stúlka á aldrinum 14 til 21 árs og á ein þeirra á ættir að rekja til...
View ArticleBanaslys í Öxnadal
Ökumaður fólksbifreiðar lét lífið í umferðarslysi í Öxnadal sem tilkynnt var til Lögreglu um rétt yfir klukkan 16:30 í dag. Tvær bifreiðar sem voru að koma úr gagnstæðri átt lentu saman og höfnuðu út...
View ArticleFiskisöfnunarsamkeppni fyrir Fiskidaginn mikla 2017
Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík skora á áhafnir og einstaklinga að taka þátt í léttri keppni og um leið að hjálpa til við að safna sem flestum tegundum af fiskum fyrir fisksýninguna á...
View ArticleEnn bremsa á byggingarframkvæmdum í sumum landshlutum
Mjög lítið hefur verið reist af nýju íbúðarhúsnæði á Vestfjörðum og Norðurlandi vestra síðastliðin 13 ár. Það er ekki hækkun fasteignaverðs sem plagar íbúa í þessum landshlutum, heldur fremur skortur á...
View ArticleEinherji tók þrjú stig á Ólafsfjarðarvelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Einherji frá Vopnafirði mættust í kvöldleik á Ólafsfjarðarvelli í 3. deild karla í knattspyrnu í gær. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið til að...
View ArticleTilboð opnuð í Gervigrasvöll á Sauðárkróki
Þann 27.júní síðastliðinn voru opnuð tilboð í útboðsverkið Gervigrasvöllur á Sauðárkróki, jarðvinna, lagnir og uppsteypa. Um var að ræða opið útboð og aðeins barst eitt tilboð í verkið sem var nokkuð...
View ArticleFjöldi listamanna sýnir í Síldarminjasafninu
Í dag, laugardaginn 1. júlí kl. 17.00 – 18.30 mun fjöldi listafólks úr Fjallabyggð leggja undir sig tvö af húsum Síldarminjasafns Íslands, Bátahúsið og Gránu, og vinna þar að list sinni, sýna hana eða...
View ArticleSilver Explorer kemur til Siglufjarðar
Skemmtiferðaskipið Silver Explorer kemur til Siglufjarðar á morgun, sunnudaginn 2. júlí. Áætlað er að skipið stoppi frá 7:30-11:30 á Siglufirði og haldi þaðan til Grímseyjar. Þetta verður eina stoppið...
View ArticleFimm mörk frá Tindastóli tryggðu sigur
Tindastóll og Knattspyrnufélag Vesturbæjar(KV) mættust í dag á Sauðárkróksvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Liðin voru í neðri hluta deildarinnar fyrir þennan leik og því mikilvægt fyrir bæði lið...
View Article