Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Ungmennafélagið Einherji frá Vopnafirði mættust í kvöldleik á Ólafsfjarðarvelli í 3. deild karla í knattspyrnu í gær. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið til að blanda sér betur í toppbaráttuna. Einherji endaði í 3. sæti 3. deildar á síðast árið og 4. sæti árið 2015. Einherji fékk Grasrótarviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2016, en … Continue reading Einherji tók þrjú stig á Ólafsfjarðarvelli
↧