Þann 27.júní síðastliðinn voru opnuð tilboð í útboðsverkið Gervigrasvöllur á Sauðárkróki, jarðvinna, lagnir og uppsteypa. Um var að ræða opið útboð og aðeins barst eitt tilboð í verkið sem var nokkuð yfir kostnaðaráætlun. Nöfn bjóðenda: Friðrik Jónsson ehf 149.999.999 – 145,4% Kostnaðaráætlun 103.157.050 – 100 % Byggðarráð Skagafjarðar hefur samþykkt að hafna tilboði Friðriks Jónssonar … Continue reading Tilboð opnuð í Gervigrasvöll á Sauðárkróki
↧