Menntaskólinn á Tröllaskaga hefur ásamt tveimur framhaldsskólum á Ítalíu og Spáni fengið 11 milljón króna Erasmusstyrk til samstarfsverkefnis. Markmið þess er að finna leiðir til að efla nemendur til að takast á við framtíðina í hörðum heimi. Um níutíu nemendur taka þátt í verkefninu sem unnið verður á tveimur árum. Þetta eru landsbyggðakrakkar sem mörg … Continue reading MTR hlaut Erasmusstyrk
↧