Aðstandendur Fiskidagsins mikla á Dalvík skora á áhafnir og einstaklinga að taka þátt í léttri keppni og um leið að hjálpa til við að safna sem flestum tegundum af fiskum fyrir fisksýninguna á Fiskidaginn mikla 12. ágúst 2017. Glæsileg verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin. Það sem þarf að gera er að búa vel … Continue reading Fiskisöfnunarsamkeppni fyrir Fiskidaginn mikla 2017
↧