Þrjú tilboð í Húsabakka
Dalvíkurbyggð auglýsti til sölu eignina Húsabakka í Svarfaðardal hjá Fasteignasölunni Hvammi. Tilboðsfrestur var til kl. 16:00 þann 29. júlí 2016. Þrjú tilboð bárust í eignina en Dalvíkurbyggð hefur...
View ArticleTónlistarskólinn á Tröllaskaga
Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð hafa unnið saman að sameiningu á tónskólum sveitarfélaganna. Vinnan hefur gengið vel og er líklegt að við sameiningu verði hagræðing fyrir sveitarfélögin og þá sem nýta sér...
View ArticleJarðskjálftar fundust í Fjallabyggð
Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð 13,5 km. norðaustan af Grímsey í gær, 6. ágúst, kl. 07:19. Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið, sá stærsti 3,2 stig kl. 10:19. Klukkan 00:35 þann 7. ágúst varð...
View ArticleLeit að mönnum sem féllu í Svarfaðardalsá
Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út skömmu eftir miðnætti til leitar að manni eða mönnum sem tilkynnt var um að hefðu fallið af brúnni yfir Svarfaðardalsá skammt frá Dalvík....
View ArticleSteinullargolfmótið á Hlíðarendavelli
Steinullarmótið hjá Golfklúbbi Sauðárkróks fór fram á Hlíðarendavelli 30. júlí síðastliðinn. Alls tóku 39 keppendur þátt í mótinu. Veitt voru vegleg verðlaun fyrir sex efstu sætin í opnum flokki...
View ArticleSiglufjarðarskarð opið frá Fjallabyggð
Loksins hafa snjóskaflarnir Siglufjarðarmegin í hinu fornfræga Siglufjarðarskarði verið rutt í burtu. Þetta er skemmtileg leið fyrir ferðamenn að fara þegar hún er opin, en nú er talað um aðeins einn...
View ArticleSiglufjarðarflugvöllur séð frá Skarðinu
Skemmtilegt sjónarhorn af Siglufjarðarflugvelli séð frá Siglufjarðarskarði. Á Facebookhópnum Björgum BISI – Flugvellinum á Sigló, halda menn fram að næsta verkefni Róberts Guðfinnssonar sé að endurbæta...
View ArticleBerjadagar tónlistarhátíð í Ólafsfirði haldin í 18. sinn
Tónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði er þriggja daga klassísk tónlistarhátíð sem nú er haldin í 18. sinn. Meðal þess sem hæst ber á hátíðinni má nefna Söngva förumannsins eftir Gustav Mahler, og...
View ArticleKertafleyting á Akureyri
Í dag, þriðjudaginn 9. ágúst kl. 22:00 verður kertafleyting við Minjasafnstjörnina á Akureyri til minningar um þá sem fórust þegar kjarnorkusprengjum var varpað á Hiroshima og Nagasaki árið 1945....
View ArticleUm 250 stúlkur voru á Pæjumótinu á Sigló
Svala Pæjumótinu á Siglufirði lauk síðastliðinn laugardag. Um 250 stúlkur á aldrinum 6-10 ára tóku þátt og var mótið því töluvert stærra en árið 2015 en ætlunin er að það muni stækka til muna á næstu...
View ArticleFjölmennasti Fiskidagurinn mikli frá upphafi
Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er áætlað að 33.000 manns hafi heimsótt Dalvíkurbyggð á Fiskidaginn mikla um síðustu helgi, þá er ótalinn allur sá fjöldi sem var kominn fyrir þann tíma. Er þetta...
View ArticleHólahátið og Barokkhátíð
Hólahátið og Barokkhátíð ætla að stilla saman strengi sína í ár. Þess verður minnst að 350 ár eru liðin frá fyrstu útgáfu Passíusálmanna á Hólum árið 1666. Forsetí Íslands verður ræðumaður í...
View ArticleRafmagnstruflanir í Eyjafirði og Fnjóskadal
Rafmagnstruflanir gætu orðið í Eyjafirði og Fnjóskadal að Ljósvatnsskarði í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 11. ágúst vegna vinnu við háspennukerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK...
View Article100 fermetra ærslabelgur á Skagaströnd
Um mitt sumar var settur upp svokallaður „Ærslabelgur“ á Skagaströnd en það er uppblásið leiktæki sem er um 100 fermetrar að flatarmáli. Ærslabelgurinn var settur niður á Hólanesi rétt við gamla...
View ArticleEllefta tap KF í fimmtán leikjum
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Sindra á Hornafirði í gær í 2. deild karla. Sindri hafði unnið 3 af 4 síðustu leikjum liðanna, og vann síðasta leik 0-3 í fyrri umferðinni í deildinni. KF hefur...
View ArticleTengill á Sauðárkróki bauð lægst í raflagnir á Siglufirði
Fjallabyggð opnaði tilboð þann 3. ágúst síðastliðinn vegna raflagna á bæjarbryggju/hafnarbryggju á Siglufirði. Tvö tilboð bárust og voru bæði vel undir kostnaðaráætlun sem var 19.365.143 kr. Fyrirtækið...
View ArticleTilboð opnuð í viðbyggingu á MTR
Fjallabyggð opnaði tilboð í viðbyggingu við Menntaskólann á Tröllaskaga þann 8. ágúst síðastliðinn. Tvö tilboð bárust í verkið og voru þau töluvert yfir kostnaðaráætlun sem var 93.519.264 kr....
View ArticleGengið frá Dalvík til Ólafsfjarðar yfir Dranga
Laugardaginn 13. ágúst ætlar Ferðafélag Svarfdæla að bjóða upp á göngu milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar yfir Dranga. Mæting er við minnismerkið um Hákarla-Jörund þaðan sem farið verður klukkan 10....
View ArticleÞrjú keimlík tilboð bárust í þak Tjarnarborgar
Fjallabyggð gerði verðkönnun í byrjun ágúst vegna endurnýjunar á þaki menningarhússinsTjarnarborgar í Ólafsfirði. Kostnaðaráætlun var 8.877.000 kr, en þau þrjú tilboð sem bárust voru mjög lík og öll...
View ArticleLeitað að nýju Útsvarsliði Fjallabyggðar
Fjallabyggð hefur borist boð frá RÚV um að senda lið til keppni í Útsvari þar sem 24 sveitarfélög keppa sín á milli í spurningaleik. Þau átta lið sem komust í fjórðungsúrslit síðasta vetur eru...
View Article