Fjallabyggð gerði verðkönnun í byrjun ágúst vegna endurnýjunar á þaki menningarhússinsTjarnarborgar í Ólafsfirði. Kostnaðaráætlun var 8.877.000 kr, en þau þrjú tilboð sem bárust voru mjög lík og öll aðeins yfir kostnaðaráætlun. Niðurstaða verðkönnunar var eftirfarandi: Ferningar ehf Hafnarfirði, bauð kr. 9.999.390,- Trésmíði ehf á Dalvík, bauð kr. 9.980.358,- Berg ehf í Fjallabyggð, bauð kr. 9.949.400,- … Continue reading Þrjú keimlík tilboð bárust í þak Tjarnarborgar
↧