Rafmagnstruflanir gætu orðið í Eyjafirði og Fnjóskadal að Ljósvatnsskarði í nótt, aðfaranótt fimmtudagsins 11. ágúst vegna vinnu við háspennukerfi. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.
↧