Steinullarmótið hjá Golfklúbbi Sauðárkróks fór fram á Hlíðarendavelli 30. júlí síðastliðinn. Alls tóku 39 keppendur þátt í mótinu. Veitt voru vegleg verðlaun fyrir sex efstu sætin í opnum flokki punktar með forgjöf og fyrir þrjú efstu sætin í punktakeppni án forgjafar í kvenna- og karlaflokki. Ásmundur Baldvinsson var næstur holu á 9/18 braut í öðru höggi og … Continue reading Steinullargolfmótið á Hlíðarendavelli
↧