Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út skömmu eftir miðnætti til leitar að manni eða mönnum sem tilkynnt var um að hefðu fallið af brúnni yfir Svarfaðardalsá skammt frá Dalvík. Björgunarsveitarmenn fóru á bátum upp ána, leituðu í eyjum og hólmum, auk þess að ganga bakka árinnar. Um 50 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðinni var hætt … Continue reading Leit að mönnum sem féllu í Svarfaðardalsá
↧