Dagskrá Ljóðaseturs um helgina
Ljóðasetur Íslands stendur við Túngötu 5 á Siglufirði. Þar er dagskrá alla daga á sumrin kl. 16:00. Þar stendur nú yfir sýning á ljóðabókum og ýmsu efni frá skáldum og hagyrðingum sem tengjast...
View ArticleOpið í Gagganum um helgina
Opið hús Gagganum á Siglufirði um verslunarmannahelgina. Laugardag og sunnudag milli kl: 12:00-13:00. Einnig er hægt að hafa samband í síma 6900931 til að bóka skoðun á öðrum tímum. Allir velkomnir.
View ArticleLaugardagur á Síldarævintýri
Síldarævintýrið á Siglufirði hefst í dag á golfmóti. Ratleikur verður í Skógræktinni, Strandblakmót á Rauðkutorgi, Síldar- og sjávarréttahlaborð á Rauðkutorgi, Söngæfingar barna með Siggu Beinteins og...
View ArticleAfl- og þrekleikar á Akureyri
Afl- og þrekleikarnir verða haldnir í dag, laugardaginn 30. júlí í samstarfi við Sumarleika Akureyrar. Keppt verður í A og B flokki og hefst keppni kl 12:00, leikarnir fara fram á flötinni fyrir neðan...
View ArticleÍslandsmót í Fjallabruni á Akureyri
Íslandsmótið í Fjallabruni verður á Akureyri í dag, laugardaginn 30. júlí kl. 17:00. Brunað verður niður Downhill braut samhliða skíðalyftum í Hlíðarfjalli. Þetta er einn skemmtilegasti viðburður fyrir...
View ArticleSunnudagur á Síldarævintýri
Síldarævintýrið á Siglufirði á sunnudegi. Messa verður í Skógræktinni, Dorgveiðikeppni, Síldar- og sjávarréttahlaborð á Rauðkutorgi, Fjölskylduratleikur í Skógræktinni, Leiktæki, Síldargengið rúntar...
View ArticleNýja sláttuvélin á Siglufjarðarvelli
Þær eru ekki amalegar þessa nýju sláttuvélar á Siglufjarðarvelli. Allt að verða klárt fyrir Nýja Pæjumótið. Pæjumótið í Fjallabyggð fer fram föstudag og laugardag, 5.- 6.ágúst 2016. Mótið er fyrir...
View ArticleMyndir frá Síldarævintýri 2016
Nokkrar myndir frá Síldarævintýrinu á Siglufirði 2016. Hátíðin er fremur fámenn í ár samkvæmt upplýsingum frá deildarstjóra menningarmála í Fjallabyggð(skv. viðtali við mbl.is), en talið er að...
View ArticleTónlistarhátíðin Bergmál sett í dag
Tónlistarhátíðin Bergmál í Bergi menningarhús á Dalvík verður sett í dag kl. 13:30. Þjóðlagatónleikar verða um allt hús og er aðgangur ókeypis. Þar er einnig að finna myndlistarsýningu Ragnars Hólms....
View ArticleNýtt gistiheimili í prestbústað í Hrísey
Hjónin Teitur Björgvinsson og Theodóra Kristjánsdóttir hafa opnað gistingu í Öldu, gamla prestbústaðnum að Austurvegi 9 í Hrísey. Húsið var áður prestsetur Hríseyinga og var byggt árið 1935 af Hreini...
View ArticleKF fær Þórð Birgis aftur
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur fengið til sín nokkra leikmenn til að styrkja liðið í fallbaráttunni í 2. deild karla í knattspyrnu. Félagskiptaglugginn lokaði 31. júlí en KF fékk þrjá leikmenn...
View ArticleForsetinn mætir á Handverkshátíðina
Forseti Íslands herra Guðni Th. Jóhannesson og eiginkona hans Eliza Reid munu verða gestir Handverkshátíðar og Landbúnaðarsýningar á Hrafnagili föstudaginn 5. ágúst. Hátíðin verður sett á morgun...
View ArticleVel heppnaðir Íslenskir sumarleikar á Akureyri
Íslensku sumarleikarnir fóru í fyrsta skipti fram á Akureyri um verslunarmannahelgina og tóku við af fjölskylduhátíðinni Ein með öllu. Hátíðin tókst með mikilli prýði þó gestir hefðu mátt vera fleiri...
View ArticleHeimila lokað útboð vegna útivistar- og tjaldsvæðis á Siglufirði
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að heimila lokað útboð tengslum við gerð útivistar- og tjaldsvæði að Leirutanga í Siglufirði. Fyrirtækin sem taka þátt í útboðinu eru, Bás ehf, Árni Helgason ehf,...
View ArticleEndurnýja þarf þak Tjarnarborgar
Endurnýja þarf þakið á menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði. Gerð verður verðkönnun hjá fyrirtækjum í Fjallabyggð, einu á Dalvík og Hafnarfirði. Fyrirtækinu eru: Berg ehf,Trésmíði ehf, GJ smiðir,...
View ArticleStarf í Menntaskólanum á Tröllaskaga
Menntaskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 50 – 80% starf á starfsbraut, þarf að geta byrjað strax. Menntun sem gæti nýst í starfi er nám í grunnskólafræðum, skólaliði, félagsliði,...
View ArticleKF gerði jafntefli við Hött
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Höttur frá Egilsstöðum mættust í gær á Ólafsfjarðarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu. Tveir nýir leikmenn KF komu beint í byrjunarliðið, en það er markmaðurinn...
View ArticleSöngleikjakvöld á Fiskidaginn Mikla
Laugardaginn 6. ágúst munu söng- og leikkonurnar María Skúladóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir vera með tónleika í Dalvíkurkirkju kl 17:30. Þær munu taka ýmis lög úr söngleikjum sem hafa verið á...
View Article39 lið á Svala Pæjumótinu á Siglufirði
Svala Pæjumótið fer fram á Siglufirði um helgina, alls taka 39 lið þátt í 5.-7. flokki kvenna. Félögin sem taka þátt eru: KF, KA, Þór, Vestri, Grindavík, Haukar, Valur og Kormákur. Í 7. og 6. flokki er...
View ArticleVefmyndavélar settar upp við Dalvíkurhöfn
Á næstu dögum verður tekið í notkun eftirlitskerfi með vefmyndavélum fyrir Dalvíkurhöfn. Vefmyndavélunum er ætlað að sinna öryggisgæslu í Dalvíkurhöfn allan sólarhringinn og verður upptekið efni geymt...
View Article