Vetrarhátíð Tindastóls
Vetrarhátíð Tindastóls á Sauðárkróki er í fullum gangi þessa helgi. Fjölbreyttir viðburðir á skíðasvæðinu sem verður opið til kl. 16:00 í dag.
View ArticlePíanótónleikar í Tónskólanum á Siglufirði
Píanótónleikar verða í Tónskólanum á Siglufirði sunnudaginn 28. febrúar kl.16. Liesbeth Spits píanóleikari leikur klassísk verk m.a. eftir Ludwig van Beethoven og Claude Debussy. Liesbeth er...
View ArticleMenntaskólinn á Akureyri tekur ekki þátt
Skólafélagið Huginn hjá Menntaskólanum á Akureyri hefur ákveðið að taka ekki þátt í söngkeppni framhaldsskólanna í ár. Þegar hafa sex skólar sagt sig frá keppni. Stjórn Hugins birti eftirfarandi...
View ArticleBlakmótinu lokið á Sigló
Hinu árlega Siglómóti í blaki lauk í gær. Keppt var bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. Alls voru 48 lið skráð til leiks og er það metþátttaka. Kvöldinu lauk með skemmtun og verðlaunaafhendingu í...
View ArticleAnnar Aðalfundur Félags um Síldarævintýri
Annar Aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldinn í Ráðhúsinu á Siglufirði annað kvöld, þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00. Þar sem ekki tókst að ljúka stjórnarkjöri á aðalfundi félagsins í janúar...
View ArticleMet þátttaka í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði
Met þátttaka var í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði um helgina en alls tóku 64 vaskir göngugarpar þátt. Frábært veður var alla helgina. Keppt var í Bikarmóti SKÍ, Íslandsmeistaramóti og Fjarðargöngunni....
View ArticleFyrirlestrarröð í Alþýðuhúsinu
Sunnudagskaffi með skapandi fólki er nafn á fyrirlestrarröð sem hefur göngu sína í Alþýðuhúsinu á Siglufirði næstkomandi sunnudag. Sigríður María Róbertsdóttir framkvæmdastjóri Sigló Hótel verður með...
View ArticleSumarstarfsmenn hjá Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð hefur auglýst eftir tveimur sumarstarfsmönnum í upplýsingamiðstöð og á tjaldsvæði Dalvíkurbyggðar. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Berg menningarhúsi en tjaldsvæðið neðan við...
View ArticleLögreglan á Norðurlandi eystra með eftirlit við leikskóla
Dagana 22.-26. febrúar fór Lögreglan á Norðurlandi eystra að allflestum leikskólum á svæðinu og kannaði ástand á öryggisbúnaði barna í bifreiðum. Ástandið reyndist almennt mjög gott þó auðvitað væru...
View ArticleFyrsta Opna Freeride mótið á Íslandi í Fjallabyggð
Iceland Winter Games hefur kynnt nýjustu viðbótina í flóru keppnisgreina á Iceland Winter Games en það er Opna Freeride mótið á Íslandi. Mótið verður haldið í Múlakollu í Fjallabyggð, laugardaginn 2....
View ArticleÁrshátíð Varmahlíðarskóla haldin í Miðgarði
Árshátíð yngri nemenda í Varmahlíðarskóla verður haldin í dag Miðgarði, föstudaginn 4. mars kl. 15:00. Nemendur 1.- 6. bekkjar sýna leikritið um Hróa Hött eftir handriti Guðjóns Sigvaldasonar....
View Article55.000 heimsóknir í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar 2015
Gestir Íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar voru um 55.000 árið 2015, samanborið við ríflega 53.000 gesti árið 2014. Aukin aðsókn skýrist fyrst og fremst í líkamsrækt og skóla- og íþróttaæfingum samkvæmt...
View ArticleNýr sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit
Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar 3.mars síðastliðinn var samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Rúnar Ólafsson sem sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar og tekur hann við af Karli Frímannssyni sem láta...
View ArticleSumarstarf í Landsbankanum á Dalvík
Landsbankinn óskar eftir áreiðanlegum einstaklingi með ríka þjónustulund til sumarstarfa í útibúi Landsbankans á Dalvík. Vinnutími er kl. 9.00 – 17.00 alla virka daga og áætlaður starfstími er frá 20....
View ArticleTjaldvögnum og fellihýsum fækkar á milli ára
Fjöldi gistieininga á Tjaldstæðum Dalvíkurbyggðar árið 2015 var 851 samanborið við 701 árið 2014. Fjöldi tjalda stendur nánast í stað, á meðan stærri einingar eins og tjaldvögnum og fellihýsum fækkar á...
View ArticleLokadagur Vetraleika í Fjallabyggð í dag
Síðasti dagur Vetrarleikanna í Fjallabyggð er í dag, sunnudag 6.mars. Þá verða tveir viðburðir á dagskránni: Ólafsfjarðarmót í svigi hefst kl. 13.00 ath. að mótið er fyrir yngri hóp, mót fyrir eldri...
View ArticleMyndband frá Fjarðargöngunni í Ólafsfirði
Myndbandsupptaka frá Skíðasambandi Íslands þar sem sýnt er frá Fjarðargöngunni sem fór fram í Ólafsfirði í lok febrúar.
View ArticleHundasleðaganga kennd í MTR
Nemendur í útivistaráföngum í Menntaskólanum á Tröllaskaga fá að prófa fjölbreyttar íþróttir en nýlega fengu þau að reyna sig í hundasleðaíþróttinni á Ólafsfjarðarvatni og nágrenni þess. Leiðbeinendur...
View ArticleGolfklúbbur Fjallabyggðar í Ólafsfirði
Á aðalfundi Golfklúbbs Ólafsfjarðar, sem haldinn var 28. desember 2015, var samþykkt samhljóða að breyta nafni félagsins í Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB). Völlur félagsins er Skeggjabrekkuvöllur í...
View Article