Sunnudagskaffi með skapandi fólki er nafn á fyrirlestrarröð sem hefur göngu sína í Alþýðuhúsinu á Siglufirði næstkomandi sunnudag. Sigríður María Róbertsdóttir framkvæmdastjóri Sigló Hótel verður með fyrsta erindið sem fjallar um uppbyggingu hjá Rauðku í ferðaþjónustu. Viðburðurinn hefst kl.15:30 og stendur til kl. 16:30. Frá árinu 2010 hefur Rauðka verið áberandi í uppbyggingu ferðaþjónustu í … Continue reading Fyrirlestrarröð í Alþýðuhúsinu
↧