Á aðalfundi Golfklúbbs Ólafsfjarðar, sem haldinn var 28. desember 2015, var samþykkt samhljóða að breyta nafni félagsins í Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB). Völlur félagsins er Skeggjabrekkuvöllur í Ólafsfirði. Tilgangur og markmið félagsins er að iðka, glæða og viðhalda áhuga á golfíþróttinni og styðja þannig við almenna íþróttaiðkun í Fjallabyggð. Innan GFB er öflugt og gott félagsstarf … Continue reading Golfklúbbur Fjallabyggðar í Ólafsfirði
↧