$ 0 0 Vetrarhátíð Tindastóls á Sauðárkróki er í fullum gangi þessa helgi. Fjölbreyttir viðburðir á skíðasvæðinu sem verður opið til kl. 16:00 í dag.