Síðasti dagur Vetrarleikanna í Fjallabyggð er í dag, sunnudag 6.mars. Þá verða tveir viðburðir á dagskránni: Ólafsfjarðarmót í svigi hefst kl. 13.00 ath. að mótið er fyrir yngri hóp, mót fyrir eldri hóp verður seinna. Mæting kl 12:15 og brautarskoðun kl 12:45 Kl. 15:00 verður myndlistarsýning nemenda úr 1. – 4. bekk á Siglufirði haldin … Continue reading Lokadagur Vetraleika í Fjallabyggð í dag
↧