Píanótónleikar verða í Tónskólanum á Siglufirði sunnudaginn 28. febrúar kl.16. Liesbeth Spits píanóleikari leikur klassísk verk m.a. eftir Ludwig van Beethoven og Claude Debussy. Liesbeth er gestkomandi á Siglufirði, hún býr í Utrecht í Hollandi.
↧