Met þátttaka var í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði um helgina en alls tóku 64 vaskir göngugarpar þátt. Frábært veður var alla helgina. Keppt var í Bikarmóti SKÍ, Íslandsmeistaramóti og Fjarðargöngunni. Íslandsmeistarar í karla og kvennaflokki urðu þau Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir, bæði frá Ólafsfirði. Í flokki 18-20 ára stúlkna varð Sólveig María Aspelund SFÍ … Continue reading Met þátttaka í Fjarðargöngunni í Ólafsfirði
↧