Áætlun um lokanir vega vegna veðurs
Í samráði við Lögregluna og björgunarsveitir hefur verið ákveðið að loka mjög mörgum vegaköflum vegna óveðursins sem kemur síðar í dag mánudag 7. desember. Ljóst er að ekkert ferðaveður verður og því...
View ArticleStrætó fellur niður akstur
Sökum slæmrar veðurspár um land allt bendir Strætó á að vögnum getur seinkað á öllu landinu og mögulega verður að fella einhverjar ferðir niður á landsbyggðinni. Leið 78: frá Siglufirði kl.15:00 á...
View ArticleVeikur gönguskíðamaður á Melrakkasléttu
Björgunarsveitir frá Kópaskeri og Raufarhöfn sóttu í morgun veikan gönguskíðamann á Melrakkasléttu. Maðurinn var á ferð ásamt fjórum öðrum og hugðist hópurinn ganga yfir Ísland og lagði upp frá Rifi...
View ArticleÓvissustig vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og ætla má að geti leitt...
View ArticleSkólahald fellur niður í Skagafirði utan Sauðárkróks
Hefðbundið skólahald verður í Árskóla á Sauðárkróki í dag en Grunnskólinn austan Vatna og Varmahlíðarskóli verða lokaðir. Leikskólinn Ársalir verður opinn en Tröllaborg og Birkilundir lokaðir. Þannig...
View ArticleSundlaugin á Hofsósi lokuð til hádegis
Vegna veðurs verður lokað í sundlauginni á Hofsósi í dag frá kl. 07:00-13:00.
View ArticleRafmagn fór víða af í óveðrinu
Nú er rafmagn komið á í flestum hverfum á Akureyri en á nokkrum stöðum er ennþá rafmagnslaust. Rafmagn var einnig komið inn á Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði og Húsavík. Þó nokkuð hefur rignt...
View ArticleRafmagnslína liggur á þjóðvegi 1 í Skagafirði
Rafmagnslína liggur á þjóðvegi 1 í Skagafirði milli bæjanna Miðsitju og Sólheima, unnið er að viðgerð og verður vegurinn lokaður á meðan. Enn eru lokanir á vegum víða á Norðurlandi.
View ArticleTilnefningar Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2015
Samkvæmt reglum um kjör á íþróttamanni ársins í Dalvíkurbyggð eru það aðal- og varamenn í íþrótta- og æskulýðsráði sem kjósa til móts við kosningu íbúa. Þeir sem eru tilnefndir í ár eru: Andrea Björk...
View ArticleLista- og menningarganga á Siglufirði í kvöld
Ferðafélag Siglufjarðar heldur hina árlegu Lista- og menningargöngu á Siglufirði í kvöld, miðvikudaginn 9. desember. Lagt verður af stað frá Rauðkutorgi kl. 19:30. Gengið verður um bæinn þar sem...
View ArticleOpnar gallerí á Siglufirði
Kristín Andersen hefur opnað Gallerí K. Andersen á Siglufirði sem stendur við Hafnargötu 26. Hún mun hafa opið hús á vinnustofu sinni, sunnudaginn 13. desember næstkomandi frá kl. 14-16.
View ArticleÍþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar hættir með ljósabekk
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar ræddi nýlega á fundi hvort eðlilegt væri að Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar bjóði upp á ljósabekk. Samþykkt hefur verið að ljósabekkur Íþróttamiðstöðvarinnar...
View ArticleSjóvá bauð lægst í vátryggingar fyrir Fjallabyggð
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði Sjóvár í vátryggingar fyrir Fjallabyggð. Tilboð voru opnuð þann 26. nóvember síðastliðinn, en Sjóvá, VÍS og TM tóku þátt í útboðinu. Aðeins munaði...
View ArticleVerð á heitu vatni hækkar ekki á Siglufirði næstu árin
Rarik hækkar ekki verð á heitu vatni til húshitunar á Siglufirði á næstu árum sem þýðir að raunlækkun verður á heitu vatni til íbúa Fjallabyggðar á Siglufirði, sem nemur verðbólgu á hverju ári. Yfir 5...
View ArticleKynningarfundur með Gunnari Birgissyni bæjarstjóra Fjallabyggðar
Sjálfstæðisfélögin í Fjallabyggð bjóða félagsmönnum til kynningarfundar með Gunnari Birgissyni bæjarstjóra í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði, næstkomandi föstudag 11.desemeber kl. 16:00. Bæjarstjóri...
View ArticleLúsíuhátíð í Skagafirði
Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla er í dag, fimmtudaginn 10. desember. Lúsíurnar verða á ferðinni um Sauðárkrók og munu syngja á ýmsum stöðum. Hátíðin endar í matsal Árskóla kl 17 og eru allir velkomnir....
View ArticleVill opna Kaffihús og konfektgerð á Siglufirði
Fríða B. Gylfadóttir myndlistarkona á Siglufirði hefur sótt um leyfi til að opna kaffihús og konfektgerð á vinnustofu sinni að Túngötu 40a á Siglufirði. Þá hefur verið samþykkt útlitsbreytingar á...
View ArticleJólastemning í Ólafsfirði
Föstudaginn 11. desember verður sannkölluð jólastemmning í miðbæ Ólafsfjarðar og hefst hún kl. 20:00 og verður fram eftir kvöldi. Þá verður hluta Aðalgötunar lokað og hún gerð að göngugötu. Það sem í...
View ArticleÚtlit á nýju tjaldsvæði í Ólafsfirði
Undanfarið hefur staðið yfir hönnun og vinna við nýtt tjaldsvæði í Ólafsfirði, en síðasta sumar var skipt um undirlag og gras á svæðinu. Nú liggur fyrir hönnunartillaga á hvernig svæðið mun mögulega...
View ArticleNemendur útbúa jólagjafir fyrir fjölskylduhjálp kirkjunnar
Undanfarið hafa nemendur í 1.-5. bekk í Grunnskóla Fjallabyggðar útbúið jólakort á meðan nemendur á miðstigi hafa útbúið jólapappír. Í vikunni kom svo Anna Hermína með yfir 100 jólagjafir sem hún hefur...
View Article