Jólatré hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga
Skógræktarfélag Eyfirðinga býður fólki að koma og höggva sitt eigið jólatré í Laugalandsskógi á Þelamörk helgarnar 12.-13. desember og 19.-20. desember kl. 11-15. Kaffi, kakó og piparkökur í boði. Að...
View ArticleSkólahreystihópur Grunnskóla Fjallabyggðar
Nýverið var haldið undankeppni skólahreystis Grunnskóla Fjallabyggðar í íþróttahúsinu á Ólafsfirði þar sem keppt var um að komast í æfingarhóp skólans sem mun æfa fyrir Skólahreystikeppnina. Þeir...
View ArticleSamningur um endurbyggingu bæjarbryggju á Siglufirði
Í gær, fimmtudaginn 10. desember, var undirritaður samningur á milli Fjallabyggðar og Ísar ehf. vegna endurbyggingu á Bæjarbryggju á Siglufirði. Það voru þeir Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri og Stefán...
View ArticleÞrjú laus störf á Sigló hótel
Sigló hótel auglýsir nú eftir starfsfólki, yfirmatreiðslumeistara, veitingastjóra og í gestamóttöku. Sigló hótel leitar eftir kröftugum einstaklingum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu á öflugu...
View ArticleJólalegt á Sigló hótel
Það er ótrúlega jólegt núna hjá Sigló hótel eins og þessi frábæra mynd sýnir. Báturinn hans Róberts Guðfinnssonar liggur við höfnina og er einnig kominn með jólaskreytingu.
View ArticleJólalegt á Rauðkutorgi
Það er líka orðið mjög jólalegt á Rauðkutorgi hjá Hannes boy og Kaffi Rauðku eins og myndin sýnir.
View ArticleRannsóknarbor úr Héðinsfjarðargöngum notaður í Vaðlaheiðargöngum
Þessa dagana er verið að gera rannsóknarborun fyrir framan hrunsvæði í Vaðlaheiðargöngum. Borinn er með töluverða reynslu en hann var notaður í Héðinsfjarðargöngum. Myndir frá Fésbókarsíðu...
View ArticleSkíðasvæðið í Ólafsfirði opnar
Skíðasvæðið í Tindaöxl í Ólafsfirði opnar sunnudaginn 13. desember kl. 13:00. Þeir sem vilja fara á gönguskíði geta farið á Bárubraut sem hefur verið troðin með spori. Mynd: Skíðafélag Ólafsfjarðar.
View ArticleJólin komu í Ólafsfjörð
Síðastliðinn föstudag, þann 11. desember var gríðarleg jólastemning í miðbæ Ólafsfjarðar. Fjöldi manns var þar saman kominn og ýmsar uppákomur voru fyrir gesti og gangandi. Hluta Aðalgötunnar var...
View Article17 sóttu um stöðu sviðsstjóra hjá Dalvíkurbyggð
Þann 7. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar. Alls sóttu 17 aðilar um stöðuna og birtast þeir hér fyrir neðan í...
View ArticleÍþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015
Samkvæmt reglum Dalvíkurbyggðar um kjör á íþróttamanni ársins skal fara fram íbúakosning sem gildir á móti kosningu aðal- og varamanna í íþrótta- og æskulýðsráði. Kosning fer fram með þeim hætti að...
View ArticleTjón varð við innri höfnina á Siglufirði
Tjón varð í innri höfnina á Siglufirði þann 2. desember síðastliðinn. Landgangur, ljósastaur og rafmagnskassi fóru í sjóinn við flotbryggjuna. Talið er að tjónið megi rekja til ástands á landfestingum...
View ArticleGrunnskólabörn heimsóttu Ljóðasetrið og Síldarminjasafnið
Í morgun fóru nemendur í 1.-4. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar frá Ólafsfirði yfir til Siglufjarðar og heimsóttu Síldarminjasafnið og Ljóðasetrið. Á Síldarminjasafninu tóku þær Anita Elefsen...
View ArticleGöngu- og hjólastígur til Akureyrar
Í fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2016 og árin 2017 – 2019 er rætt um gerð göngu- og hjólastíg milli Hrafnagilshverfis og Akureyrar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir hefjist á árinu...
View ArticleJólavaka í Höfðaborg
Í kvöld miðvikudaginn 16. desember verður jólavaka Grunnskólans austan Vatna í Höfðaborg. Dagskráin hefst kl 20:30 og munu nemendur bjóða upp á upplestur, söng og hljóðfæraleik. Söngkonan Margrét Eir...
View ArticleSigló Sport sigraði firmakeppni í badminton
Firmakeppni Tennis- og Badmintonfélags Siglufjarðar lauk í gær. Fjórtán lið tóku þátt. Sigló Sport stóð uppi sem sigurvegari í ár. Úrslit: 1. sæti. Sigló-Sport Spilarar: Halldór Bogi Sigurðsson /...
View ArticleSkíðasvæðið á Tindastóli opnað
Skíðasvæðið Tindastóli opnaði um síðustu helgi og mættu 58 manns til að renna sér og skíða. Hægt er að fylgjast með nánari fréttum á skitindastoll.is
View ArticleBæjarstjóri Fjallabyggðar vill hækka nefndarlaun
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykkt samhljóða tillögu Gunnars Inga Birgissonar bæjarstjóra Fjallabyggðar um að nefndarlaun verði hækkuð frá 1. maí 2015 um 8% í samræmi við þær breytingar á launum sem...
View ArticleArion lagði niður Menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar
Í aðdraganda samruna AFLs sparisjóðs og Arion banka ákvað fundur stofnfjáreigenda sparisjóðsins að leggja niður Menningarsjóð Sparisjóðs Siglufjarðar og að fjármunum sjóðsins yrði úthlutað af fulltrúa...
View ArticleSiglfirski bjórinn mætir í Vínbúðina
Siglfirski bjórinn Segull 67 mætir í Vínbúðina á Höfðuborgarsvæðinu á morgun og einnig á Akureyri og auðvitað Siglufirði. Hann verður fáanlegur í Kringlunni, Skútuvogi, Skeifunni, Heiðrúnu, Dalvegi og...
View Article