Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla er í dag, fimmtudaginn 10. desember. Lúsíurnar verða á ferðinni um Sauðárkrók og munu syngja á ýmsum stöðum. Hátíðin endar í matsal Árskóla kl 17 og eru allir velkomnir. Jólabingó 10. bekkjar er um kvöldið kl 20.
↧