Kristín Andersen hefur opnað Gallerí K. Andersen á Siglufirði sem stendur við Hafnargötu 26. Hún mun hafa opið hús á vinnustofu sinni, sunnudaginn 13. desember næstkomandi frá kl. 14-16.
↧