Fríða B. Gylfadóttir myndlistarkona á Siglufirði hefur sótt um leyfi til að opna kaffihús og konfektgerð á vinnustofu sinni að Túngötu 40a á Siglufirði. Þá hefur verið samþykkt útlitsbreytingar á húsinu að Túngötu 40a. Fríða er bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015. Mynd: frida.is
↧