Föstudaginn 11. desember verður sannkölluð jólastemmning í miðbæ Ólafsfjarðar og hefst hún kl. 20:00 og verður fram eftir kvöldi. Þá verður hluta Aðalgötunar lokað og hún gerð að göngugötu. Það sem í boði verður er: – Gallerý Ugla – Smíðaverkstæði Kristínar – Listhús með myndasýningu á norðurvegg Tjarnarborgar – Jólatónlist hljómar af svölum Arion banka – Verslunin … Continue reading Jólastemning í Ólafsfirði
↧