Lestrarátak í Fjallabyggð
Allir nemendur í unglingadeild Grunnskóla Fjallabyggðar tóku þátt í lestrarátaki nú í október og lásu í 15 mínútur í upphafi hvers dags. Lesnar voru margs konar bækur, skáldsögur, spennusögur,...
View ArticleRíkisstjórnin styður við byggð í Grímsey
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að grípa til samþættra aðgerða til að styðja við byggð í Grímsey. Í fyrsta lagi með því að styrkja stöðu útgerðar frá...
View ArticleUm 900 manns sáu Kardemommubæinn
Sýningum Leikfélags Sauðárkróks á Kardemommubænum er lokið. Alls voru sýndar 13 sýningar og var áhorfendafjöldinn í kringum 900 manns. Leikstjóri var Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Mynd: Gunnhildur...
View ArticleNýtt útibú Arion opnar á Siglufirði
Þann 20. nóvember næstkomandi munu afgreiðslur Sparisjóðs Siglufjarðar og Sparisjóðs Sauðárkróks sameinast Arion banka. Útibú Arion banka mun opna mánudaginn 23. nóvember og fram að því verður...
View ArticleUmferðartafir í Múlagöngum
Vegna vinnu í Múlagöngum í kvöld, miðvikudaginn 18. nóvember má búast við umferðartöfum þar frá klukkan 19:00 og fram eftir kvöldi.
View ArticleFundir hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar
Sunnudaginn 22. nóvember fara fram tveir fundir á vegum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Um er að ræða haustfund yngri flokka og framhaldsaðalfund félagsins. Kl. 17:30 hefst haustfundur yngri flokka KF...
View ArticleKvikmyndasýningar í Tjarnarborg ekki á fjárhagsáætlun
Bæjarráð Fjallabyggðar gerir ekki ráð fyrir kvikmyndasýningum í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði í fjárhagsáætlun fyrir árið 2016. Gert er ráð fyrir fjármagni til kaupa á hljóðkerfi í húsið í...
View ArticleStrákurinn sem týndi jólunum á Dalvík
Strákarnir í Leikhópnum Vinir ætla sýna hið bráðskemmtilega barna- og fjölskylduleikrit Strákurinn sem týndi jólunum í Víkurröst í Dalvíkurbyggð þann 26. nóvember næstkomandi, kl. 17:00. Leikritið er...
View ArticleEfnafræðistofa verður að íbúð á Siglufirði
Nýju íbúðirnar í gamla Gagnfræðiskólanum við Hlíðarveg á Siglufirði verða alveg einstakar, engin íbúð mun líta eins út. Það verða þrjár sýningaríbúðir fyrir tilvonandi kaupendur. Gamla kennarastofan,...
View ArticleSíldarsögur frá Íslandi gefnar út í Bretlandi
Herring Tales er nafn á nýrri bók sem kom út í september síðastliðnum á vegum Bloomsbury bókaútgáfunnar í London. Höfundurinn, Donald S. Murray, segir þar frá mikilvægi síldarinnar fyrir þjóðir Evrópu...
View ArticleKristjana og konur í Hofi
Tónleikar undir yfirskriftinni Kristjana og konur fara fram í Hofi sunnudaginn 22. nóvember kl. 20. Hluti af miðaverðinu rennur til Aflsins, samtökum gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Á tónleikunum...
View ArticleHeilbrigðisráðherra heimsækir Fjallabyggð
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, heimsækir Fjallabyggð í dag, laugardaginn 21. nóvember. Hann verður á flakki að hitta fólk frá morgni og fram eftir degi. Í hádeginu býður...
View ArticleLágheiðin orðin ófær
Samkvæmt korti hjá Vegagerðinni þá er Lágheiðin orðin ófær. Óvíst er hvenær eða hvort þessari leið verði viðhaldið í vetur, en hún var lokuð stóran part síðasta árs og var að lokum skafin og opnuð í...
View ArticleErlendir gestir sýna í Listhúsinu Ólafsfirði
Laugardaginn 28. nóvember næstkomandi verður sýning í Listhúsinu í Ólafsfirði að Ægisgötu 10. Þar sýna erlendir listamenn milli klukkan 2 og 5 verk sín sem þeir hafa unnið að í nóvember mánuði....
View ArticleJólaljósin á Sigló
Það er þessi tími ársins, fallegu jólaljósin eru komin víða upp á Siglufirði. Sigló hótel og Genís hafa sett upp sín jólaljós.
View ArticleOddgeir Reynisson ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð
Í dag opnaði Arion banki nýtt útibú við Túngötu 3 á Siglufirði. Nýja útibúið er byggt á grunni starfsemi Sparisjóðs Siglufjarðar. Einnig hefur útibú Sparisjóðs Skagafjarðar á Sauðárkróki sameinast...
View ArticleÖxnadalsheiði lokuð
Lokað er á Öxnadalsheiði en einungis hálkublettir á Siglufjarðarleið og er vegfarendum bent á þá leið. Á Norðurlandi fer veður versnandi síðdegis og í kvöld og í nótt snjóar þar einnig á láglendi....
View ArticleSnjóþekja og hálka á Norðurlandi
Á Norðurlandi er snjóþekja eða hálka á vegum og snjókoma og skafrenningur nokkuð víða. Í gær lokaðist Öxnadalsheiði um tíma, en er nú opin aftur. Lágheiðin er ófær milli Fljóta og Ólafsfjarðar samkvæmt...
View ArticleKveikja á jólatrjám í Fjallabyggð um helgina
Kveikt verður á jólatrjám í Fjallabyggð um næstu helgi, á laugardag í Ólafsfirði og á sunnudag á Siglufirði. Ólafsfjörður: Laugardaginn 28. nóvember, kl. 16:00, við Menningarhúsið Tjarnarborg. Dagskrá:...
View ArticleAðalfundur Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar
Aðalfundur Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar verður haldinn 9. desember 2015 klukkan 18:00 í Aðalbakaríi, innri sal. Á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og...
View Article