Á Norðurlandi er snjóþekja eða hálka á vegum og snjókoma og skafrenningur nokkuð víða. Í gær lokaðist Öxnadalsheiði um tíma, en er nú opin aftur. Lágheiðin er ófær milli Fljóta og Ólafsfjarðar samkvæmt kortum frá Vegagerðinni.
↧