Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra, að grípa til samþættra aðgerða til að styðja við byggð í Grímsey. Í fyrsta lagi með því að styrkja stöðu útgerðar frá Grímsey, í öðru lagi með því að bæta samgöngur við Grímsey, í þriðja lagi með því að framkvæma hagkvæmniathugun á lækkun húshitunarkostnaðar … Continue reading Ríkisstjórnin styður við byggð í Grímsey
↧