Aðeins 227 gistinætur í tjaldi í Ólafsfirði
Rekstraraðila tjaldsvæða Fjallabyggðar hafa lagt fram skýrslu vegna sumarsins 2015. Á Siglufirði voru gistinætur 3.673 sem eru tæplega 1.200 færri en sumarið 2014. Í Ólafsfirði voru gistinætur 227 á...
View ArticleVinnuhópur um Jólabæinn Ólafsfjörð
Búið er að stofna vinnuhóp vegna hugmyndar Jóhanns Helgasonar um Jólabæinn Ólafsfjörð. Ólafsfirðingar vilja sjá hugmyndina verða að veruleika og er hópurinn að vinna að frekari útfærslu. Hópurinn mun...
View ArticleNíu sóttu um starf deildarstjóra í Fjallabyggð
Fjallabyggð auglýsti á dögunum starf deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála sem er nýtt stöðugildi í Fjallabyggð. Alls sóttu níu um starfið, fjórar konur og fimm karlar. Bæjarstjóri og...
View ArticleUnnið við Hlíðarveginn
Gamla grunnskólahúsið við Hlíðarveg á Siglufirði heldur áfram að taka breytingum. Nú í nóvember var hægt að byrja mála húsið að utan enda hitinn verið réttu megin við núllið suma dagana. Nýjar svalir á...
View ArticleVerkefnastjóri vegna flóttamanna á Akureyri
Akureyrarbær auglýsir starf verkefnisstjóra vegna móttöku flóttamanna. Um tímabundna ráðningu er að ræða til eins árs. Starfið verður 100 % starf fyrri hluta ársins en 50% seinni hluta. Nauðsynlegt...
View ArticleHaustfundur Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar
Fimmtudaginn 12. nóvember stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir haustfundi þar sem til umræðu er aukin tækifæri í ferðaþjónustu. Fundurinn hefst kl. 16:00 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri....
View ArticleEndurbæta rafkerfi í Strákagöngum
Vegna vinnu við endurbætur á rafkerfi í Strákagöngum við Siglufjörð má búast við umferðartöfum þar á virkum dögum frá klukkan 8:00-18:00 frá fimmtudeginum 13. nóvember til þriðjudagsins 22. desember.
View ArticleFjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016
Á fundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 11. nóvember var fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016 til fyrri umræðu. Samþykkt var í Bæjarstjórn Fjallabyggðar, 11. nóvember 2015, að vísa tillögu að...
View ArticleTónskólinn með tónleika í Ólafsfjarðarkirkju
Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika vegna afmælis Ólafsfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Þar koma fram nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Aðgangur ókeypis.
View ArticleSamþykkt að rífa Kirkjuveg 4
Bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt með 7 atkvæðum tillögu bæjarráðs að húsið Kirkjuvegur 4 í Ólafsfirði verði rifið. Ekki tókst að finna kaupenda á húsinu sem þarfnast mikillar endurbóta. Húsið...
View ArticleJón Lúðvíksson miðill í Ólafsfirði
Sambandsmiðillinn, Jón Lúðvíksson verður með skyggnilýsingarfund á veitingastaðnum Höllinni í Ólafsfirði miðvikudaginn 18. nóvember næstkomandi. Jón starfar á vegum Sálarrannsóknarfélags Akureyrar. Þá...
View ArticleNámskeið í Gallerí Uglu Ólafsfirði
Gallerí Ugla í Ólafsfirði heldur nokkur námskeið í nóvember. Um er að ræða jólakransagerð, brjóstsykursgerð og ullarþæfingu. Námskeiðin fara fram í Gallerí Uglu við Aðalgötu í Ólafsfirði. Skráning fer...
View ArticleFjallabyggð sigraði í Útsvari
Fjallabyggð tók nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru en þátturinn var á dagskrá á föstudagskvöldið. Fjallabyggð keppti við Reykhólahrepp og sigraði Fjallabyggð í...
View ArticleSamband íslenskra sjóminjasafna fundaði á Siglufirði
Samband íslenskra sjóminjasafna hélt bæði almennan félagsfund og aðalfund í Bátahúsi Síldarminjasafnsins 24. október síðastliðinn. Fundinn sátu fulltrúar Bátasafns Breiðafjarðar, Borgarsögusafns...
View ArticleTæplega helmingur í háskólanám eftir MTR
Alls hafa 98 nemendur útskrifast úr Menntaskólanum á Tröllaskaga, en fyrsti útskriftarárgangur lauk námi vorið 2013, en þeir nemendur hófu námið haustið 2010. MTR hefur nú birt könnun sem sýnir að 47%...
View ArticleAkureyrarkirkja 75 ára
Sunnudaginn 17. nóvember árið 1940 vígði biskup Íslands Akureyrarkirkju hina nýju sem að dómi arkitekts hennar, Guðjóns Samúelssonar, var „langveglegasta og fegursta kirkjubygging, sem reist hefur...
View Article12 ára ölvuð með landabrúsa á Akureyri
Lögreglan á Akureyri hafði í nógu að snúast í nótt við að hafa afskipti af ölvuðum unglingum í gærkvöld og nótt. Lögreglan leysti upp unglingasamkvæmi á Eyrinni á Akureyri í gærkvöld og í kjölfarið...
View ArticleDalvíkurbyggð auglýsir eftir sviðsstjóra
Dalvíkurbyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2015....
View ArticleÞakið klætt á Salthúsinu
Lokið hefur verið við smíði þaksins á Salthúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Er það mikilvægur áfangi í endurreisn hússins. Það voru trésmiðir hjá Berg ehf sem unnu verkið með hléum en sú vinna...
View ArticleVeðurstöð komin í Böggvistaðarfjall
Skíðafélag Dalvíkur hefur fengið veðurstöð að gjöf og hefur stöðin verið sett upp í fjallinu. Nú er því hægt að skoða veðrið á skíðasvæðinu áður en farið er í fjallið. Stöðin sýnir vindhraða, vindátt...
View Article