Lokað er á Öxnadalsheiði en einungis hálkublettir á Siglufjarðarleið og er vegfarendum bent á þá leið. Á Norðurlandi fer veður versnandi síðdegis og í kvöld og í nótt snjóar þar einnig á láglendi. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
↧