Sunnudaginn 22. nóvember fara fram tveir fundir á vegum Knattspyrnufélags Fjallabyggðar. Um er að ræða haustfund yngri flokka og framhaldsaðalfund félagsins. Kl. 17:30 hefst haustfundur yngri flokka KF þar sem foreldrar allra iðkenda eru hvattir til að mæta. Meðal fundarefnis er æfingatímar, mótamál fyrir veturinn og sumarið og foreldraráð hvers flokks. Kl. 18:30 verður svo … Continue reading Fundir hjá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar
↧