Í dag opnaði Arion banki nýtt útibú við Túngötu 3 á Siglufirði. Nýja útibúið er byggt á grunni starfsemi Sparisjóðs Siglufjarðar. Einnig hefur útibú Sparisjóðs Skagafjarðar á Sauðárkróki sameinast starfsemi útibús Arion banka á staðnum. Sú fjarvinnsla sem AFL sparisjóður sinnti fyrir Arion banka á Siglufirði er nú hluti af viðskiptaumsjón og lífeyrisþjónustu bankans. Þar … Continue reading Oddgeir Reynisson ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð
↧