Skíðafélag Dalvíkur hefur fengið veðurstöð að gjöf og hefur stöðin verið sett upp í fjallinu. Nú er því hægt að skoða veðrið á skíðasvæðinu áður en farið er í fjallið. Stöðin sýnir vindhraða, vindátt og hita en einnig er hægt að sjá mesta vind og hæstu og lægstu hitatölur á hverjum sólarhring. Þá sýnir stöðin … Continue reading Veðurstöð komin í Böggvistaðarfjall
↧