Á fundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 11. nóvember var fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016 til fyrri umræðu. Samþykkt var í Bæjarstjórn Fjallabyggðar, 11. nóvember 2015, að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2016 og 2017-2019 til umfjöllunar í bæjarráði og síðari umræðu í bæjarstjórn. Reiknað er með eftirfarandi forsendum: 1. Hækkun launa um 8% á milli ára. 2. Hækkun staðgreiðslu útsvars … Continue reading Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016
↧