Lokið hefur verið við smíði þaksins á Salthúsi Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Er það mikilvægur áfangi í endurreisn hússins. Það voru trésmiðir hjá Berg ehf sem unnu verkið með hléum en sú vinna hófst í ágústmánuði í sumar. Stefnt er að því að ljúka við ytri klæðningu hússins næsta sumar, en starfsmenn Síldarminjasafnsins vinna nú að … Continue reading Þakið klætt á Salthúsinu
↧