Gallerí Ugla í Ólafsfirði heldur nokkur námskeið í nóvember. Um er að ræða jólakransagerð, brjóstsykursgerð og ullarþæfingu. Námskeiðin fara fram í Gallerí Uglu við Aðalgötu í Ólafsfirði. Skráning fer fram í Gallerí Uglu eða í síma 865 0967. Jólakransagerð: Námskeið 1 verður í jólakransagerð mánudaginn 16. Nóvember kl: 19:00. Allt efni og skraut ásamt hring … Continue reading Námskeið í Gallerí Uglu Ólafsfirði
↧