Nýársganga Ferðafélags Svarfdæla
Hin árlega nýársganga Ferðafélags Svarfdæla hefst við Kóngsstaði í Skíðadal klukkan 13:00 á nýársdag. Gengið verður að Stekkjarhúsi og aftur til baka eftir notalega nestisstund þar. Gönguaðferð er...
View ArticleÍþróttamaður Skagafjarðar
Laugardaginn 27. desember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Skagafjarðar og Íþróttamanni Tindastóls fyrir árið 2014. Sjö voru tilnefndir til íþróttamanns Skagafjarðar: Arnar Geir...
View ArticleÁramótabrenna á Akureyri, Hrísey og Grímsey
Árleg áramótabrenna á Akureyri verður staðsett við Réttarhvamm á gamlárskvöld og þar verður einnig flugeldasýning. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Í Hrísey...
View ArticleBlakarar í Fjallabyggð tilnefndir í fyrsta sinn
Íþróttamaður Fjallabyggðar var valinn nú á dögunum, en þar voru einnig tilnefndir ungir og efnir frjálsíþróttamenn og blakarar í fyrsta sinn. Efnilegustu Blakarar ársins í Fjallabyggð voru Helga Eir...
View ArticleAftansöngur og áramótabrennur í Fjallabyggð
Aftansöngur verður í Ólafsfjarðarkirkju kl. 16:00 í dag, gamlársdag og kl. 17 í Siglufjarðarkirkju. Áramótabrenna verður í Ólafsfirði við Ósbrekkusand og hefst kl. 20:00 í kvöld. Flugeldasýning...
View ArticleTvær brennur í Dalvíkurbyggð
Að vanda verða tvær brennur í Dalvíkurbyggð í dag, gamlársdag. Á Dalvík verður kveikt í brennunni austur á Sandi kl. 17:00. Klukkan 20:00 verður svo kveikt í brennunni á Brimnesborgum á Árskógsströnd.
View ArticleÁramótabrennur í Skagafirði
Nokkrar áramótabrennur og flugeldasýningar verða í Skagafirði í dag, gamlársdag. Staðsetningar eru eftirfarandi: Sauðárkrókur – norðan við hús Vegagerðarinnar – kveikt kl. 20:30 – flugeldasýning kl....
View ArticleNýárskveðja
Héðinsfjörður.is óskar lesendum síðunnar gleðilegs nýs árs. Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá Siglufirði sem teknar eru nú í kvöld.
View ArticleAnnáll 2014
Héðinsfjörður.is gerir nú upp árið og fagnar nýju ári. Vefurinn birti 1320 fréttir á árinu 2014 sem gerir að meðal tali 110 fréttir á mánuði. Tæplega 52.000 heimsóknir voru á árinu og 128.000...
View ArticleRóbert Guðfinnsson valinn úr 30 manna hópi
Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson sem var valinn maður ársins af Frjálsri Verslun segir í útvarpsviðtali á Trölla að hann hafi verið valinn úr 30 manna hópi, sem var svo skorinn í 15 og á endanum hafi...
View ArticleNýr samningur um veiði í Héðinsfjarðará
Nýr samningur til eins árs hefur verið undritaður milli veiðiréttarhafa í Héðinsfirði og Stangveiðveiðifélags Siglfirðinga um veiði í Héðinsfjarðará. Sala veiðileyfa til félagsmanna...
View ArticleÓperudraugarnir syngja í Hofi
Þrír af vinsælustu tenórum landsins, Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson slá upp mikilli tónlistarveislu í Hofi á Akureyri 3. janúar næstkomandi, en þeir syngja kl. 17,...
View ArticleBlaðið Eyvindur úr Eyjafirði
Blaðið Eyvindur úr Eyjafirði er komið út, en blaðið er 64 blaðsíður og hægt að lesa á netinu. Fjölbreytt efni er í blaðinu, en í ritnefnd er Rósa Margrét Húnadóttir sem er fyrrum safnvörður úr...
View ArticleFyrstu bekkingjum boðið á skólatónleika í Hofi
Í desember 2014 var nemendum í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar boðið á sérstaka skólatónleika Norðurljósanna í Hofi Menningarhúsi. Um 250 nemendur þáðu boðið og mættu á tónleikana með kennurum...
View ArticleFækkaði um 6500 manns á Skíðasvæðinu í Skarðsdal
Í dag var fyrsti opnunardagurinn á árinu á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Í tilkynningu frá umsjónarmönnum svæðisins kemur fram að á árinu 2014 hafi verið opið í 84 daga og gestir verið 10.500....
View ArticleÁramótin á Siglufirði
Steingrímur Kristinsson tók um skemmtilegt áramótamyndband sem sýnir flugeldana á Siglufirði frá miðnætti á gamlársdag. Myndbandið er um 5 mínútur.
View ArticleÍþróttamaður Fjallabyggðar er skíðamaður ársins
Sævar Birgisson úr Skíðagöngufélagi Ólafsfjarðar er skíðamaður ársins 2014 hjá Skíðasambandi Íslands. Sævar náði þeim frábæra árangri á árinu að keppa fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Sochi og er...
View ArticleOpið í Skarðsdal
Skíðasvæðið í Skarðsdal á Siglufirði er opið í dag, sunnudaginn 4. janúar. Í tilkynningu frá umsjónarmönnum kemur fram að um 300 manns hafi heimsótt fjallið fyrstu tvo opnunardaga ársins.
View ArticleNýr framkvæmdastjóri SSNV
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur ráðið Berg Elías Ágústsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Auglýst var eftir framkvæmdastjóra og bárust 14 umsóknir og voru tekin...
View ArticleSkagfirðingar hlutu Riddarakross
Forseti Íslands veitir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í upphafi hvers árs. Að þessu sinni voru það ellefu manns sem hlutu riddarakrossinn en tveir þeirra eru...
View Article