Íþróttamaður Fjallabyggðar var valinn nú á dögunum, en þar voru einnig tilnefndir ungir og efnir frjálsíþróttamenn og blakarar í fyrsta sinn. Efnilegustu Blakarar ársins í Fjallabyggð voru Helga Eir Sigurðardóttir og Guðbrandur Elí Skarphéðinsson og Anna María Björnsdóttir var valin … Continue reading →
↧