Laugardaginn 27. desember síðastliðinn var tilkynnt um val á íþróttamanni Skagafjarðar og Íþróttamanni Tindastóls fyrir árið 2014. Sjö voru tilnefndir til íþróttamanns Skagafjarðar: Arnar Geir Hjartarson (golf), Baldur Haraldsson (akstursíþróttir), Gísli Gíslason (hestaíþróttir), Helgi Rafn Viggósson (körfubolti), Jóhann Björn Sigurbjörnsson (frjálsíþróttir), Jón Friðbjörnsson (akstursíþróttir), Loftur Páll Eiríksson (fótbolti). … Continue reading →
↧