Skíðasvæðið á Dalvík opnar á morgun
Fyrsti opnunardagur þennan veturinn í Böggvisstaðafjalli á Dalvík verður fimmtudaginn 18. desember. Lyftur verða opnar frá kl. 17:00 – 20:00. Jólastemning og frítt í fjallið ásamt óvæntum uppákomum....
View ArticleNý vefsíða Grunnskóla Fjallabyggðar
Grunnskóli Fjallabyggðar hefur fengið nýtt útlit á heimasíðu sinni, www.fjallaskolar.is. Vefurinn er hannaður fyrir snjalltæki, það er farsíma, spjaldtölvur og venjulegar tölvur. Vefurinn er í...
View ArticleSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar ályktar um björgunarstörf
Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun: “Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar skorar á ríkisvaldið og Slysavarnafélagið Landsbjörg að taka björgunarmál á Íslandi til gagngerrar...
View ArticleSigló Hótel opnar heimasíðu sína
Nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel hefur opnað heimasíðu þar sem allar mögulegar upplýsingar er að finna. Hótelið mun opna 1. júní 2015, en nú er hægt að kaupa gjafabréf með 10 % afslætti af...
View ArticleSkíðasvæðið í Ólafsfirði opnaði í dag
Fyrsti opnunardagur skíðsvæðsins í Tindaöxl í Ólafsfirði var í dag, og einnig var opið á Skíðasvæðinu í Skarðsdal á Siglufirði. Skíðavertíðin er því hafin á Norðurlandi, en Hlíðarfjall á Akureyri mun...
View ArticleÍþróttamaður Fjallabyggðar 2014
Tilkynnt verður um val íþróttamanns ársins 2014 í Fjallabyggð sunnudaginn 28. desember kl. 17:00 í Allanum á Siglufirði. Íþróttamaður Fjallabyggðar síðustu þrjú árin hefur verið skíðamaðurinn Sævar...
View ArticleÚtskrift úr Menntaskólanum á Tröllaskaga
Útskrift stúdenta frá Menntaskólanum á Tröllaskaga verður laugardaginn 20. desember kl. 11:00 í Ólafsfjarðarkirkju. Allir eru velkomnir á athöfnina og boðið verður uppá léttar veitingar, og...
View ArticleJóladagskrá í Skagafirði um helgina
Þessa síðustu helgi fyrir jól er margt um að vera í Skagafirði. Í dag, laugardaginn, 20. desember, verður hægt að höggva sér jólatré í skógi Skógræktarfélaganna í Varmahlíð og að Hólum. Ef þú vilt ekki...
View ArticleSyngjandi jólakveðja frá Dalvíkurbyggð
Starfsfólk bæjarskrifstofu Dalvíkurbyggðar hefur sungið inn lagið “Snjókorn falla” og sent frá sér sem jólakveðju þessi jólin, en þetta er nú í þriðja sinn sem Dalvíkurbyggð syngur inn jólalag. Smellið...
View ArticleVarað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi
Vegagerðin hefur varað við snjóflóðahættu á Ólafsfjarðarmúla og Siglufjarðarvegi. Vegurinn um Siglufjarðarveg er lokaður. Snjóþekja eða hálka er á Norðurlandi og víða snjóar. Þungfært er frá Hrútafirði...
View ArticleAkstur Strætó yfir jól og áramót 2014-2015
Strætó áætlun á Norðurlandi fyrir jól og áramót. Þorláksmessa, ekið samkvæmt áætlun. Aðfangadagur, ekið samkvæmt laugardagsáætlun, vagnarnir hætta akstri upp úr kl.14. (nánari upplýsingar um hverja...
View ArticleVersnandi veður á Norðurlandi
Versnandi veður er nú á Norðurlandi og nú er ófært um Vatnsskarð og á Þverárfjalli. Snjóþekja og hálka er annars mjög víða á Norðurlandi og éljagangur eða snjókoma. Þetta kemur fram á vef...
View ArticleNýjir myndir frá Siglufirði
Hreiðar Jóhannsson tók ýmsar skemmtilegar myndir frá Siglufirði dagna 19.-20. desember og er hægt að sjá þær á síðunni Skipamyndir og skipafróleikur Emils Páls.
View ArticleNýjar myndir frá Siglufirði
Hreiðar Jóhannsson tók ýmsar skemmtilegar myndir frá Siglufirði dagna 19.-20. desember og er hægt að sjá þær á síðunni Skipamyndir og skipafróleikur Emils Páls.
View ArticleSkíðasvæðið á Dalvík opið
Skíðasvæðið í Böggvistaðafjalli á Dalvík var opið í gær og var fjöldi manns þar við frábærar aðstæður, en á svæðinu var logn og 0° hiti. Opnað verður aftur í dag, laugardaginn 27. desember kl. 11-16....
View ArticlePíanósnillingar úr Fjallabyggð
Þetta eru þær Sólrún Anna Ingvarsdóttir og Sara María Gunnarsdóttir úr Tónskóla Fjallabyggðar sem spila lagið Cancan saman á píanó. Glæsilega vel gert hjá þeim. Upptaka frá Tónskóla Fjallabyggðar /...
View ArticleSiglufjarðarvegur lokaður
Siglufjarðarvegur og Lágheiðinu eru lokuð. Á Norðvesturlandi er flughált frá Blönduósi og inn Langadal. Öxnadalsheiði er lokuð annars er hálka eða snjóþekja á vel flestum leiðum á Norðurlandi. Þetta...
View ArticleSævar Birgisson Íþróttamaður Fjallabyggðar fjórða árið í röð
Í gær fór fram kjör á Íþróttamanni Fjallabyggðar 2014 en valið er samstarfsverkefni UÍF og Kíwanisklúbbsins Skjaldar. Skíðakappinn Sævar Birgisson frá Skíðafélagi Ólafsfjarðar var kjörinn...
View ArticleRóbert Guðfinnsson er maður ársins
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2014 að mati Frjálsrar verslunar. Hann hefur fjárfest fyrir á fjórða milljarð í heimabyggð...
View Article36 tóku þátt í Firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar
Nákvæmlega 36 fyrirtæki tóku þátt Firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar sem fram fór 11. desember síðastliðinn. Vinningshafar voru: 1. Olís – Bensínstöð Spilarar: Sigurður Steingrímsson...
View Article