Forseti Íslands veitir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í upphafi hvers árs. Að þessu sinni voru það ellefu manns sem hlutu riddarakrossinn en tveir þeirra eru Skagfirðingar. Sigurður Hansen sagnaþulur og bóndi með meiru á Kringlumýri í Blönduhlíð hlaut riddarakross … Continue reading →
↧