Kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar í Bergi
Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2014 verður lýst við hátíðlega athöfn í Bergi Menningarhúsi, fimmtudaginn 8. janúar kl. 16:00. Dagskrá er eftirfarandi: • 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og...
View ArticleÞrettándagleði Þórs á Akureyri og 100 ára afmæli
Íþróttafélagið Þór á Akureyri heldur sína árlegu þrettándagleði þriðjudaginn 6. janúar og í ár verður hátíðin sérstaklega glæsileg. Hátíðin hefst klukkan 17:00 en þá verður Boginn opnaður og kór...
View ArticleÞrettándagleði í Fjallabyggð í dag
Árleg þrettándagleði í Fjallabyggð verður í dag þriðjudaginn 6. janúar kl. 18:00. Dagskráin hefst með blysför frá Ráðhústorginu á Siglufirði. Eru allir hvattir til að mæta í grímubúningum. Við lok...
View ArticleRætt um Náttúrupassa á Norðurlandi
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra heldur fund um Náttúrupassann miðvikudaginn 7. janúar kl 16:30-18:00. Fundurinn verður á Icelandair hótelinu á Akureyri og eru allir áhugasamir...
View ArticleFjarðargangan í Ólafsfirði
Fjarðargangan 2014 fer fram á Ólafsfirði sunnudaginn 11. janúar næstkomandi og hefst hún kl. 12:00. Fjarðargangan er hluti af almenningsmótaröð SKÍ, Íslandsgöngunni. Boðið verður upp á þrjár...
View ArticleHækkanir á gjöldum í Fjallabyggð
Í síðari umræðu stefnuráðu með fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2015 kemur fram að nokkur gjöld íbúa muni hækka á árinu. Má þar nefna Lóðarleigu sem hækkar um 5,96% vegna matsbreytinga,...
View ArticleViðburðaríkt ár framundan í Fjallabyggð
Í síðari umræðu stefnuráðu með fjárhagsáætlun Fjallabyggðar fyrir árið 2015 kemur fram að komandi ár verið viðburðaríkt, opnað verið nýtt hótel í Fjallabyggð sem muni hafa mikil áhrif á komandi árum....
View ArticleNý skýrsla um fugla í Hrísey
Út er komin viðamikil skýrsla um fuglalíf í Hrísey sem Þorsteinn Þorsteinsson og Sverrir Thorstensen unnu fyrir umhverfisnefnd Akureyrarbæjar. Í henni er gerð grein fyrir talningu fugla í eyjunni...
View ArticleDýpkun hafin við Sauðárkrókshöfn
Dýpkun í Sauðárkrókshöfn hófst um síðustu helgi en verktakafyrirtækið Björgun ásamt sanddæluskipinu Perlunni sjá um verkið. Samtals verður dælt um 22.000 m3 af á svæði innan hafnarinnar og fyrir framan...
View ArticleGervigrasvöllur í Fjallabyggð settur á ís
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar hefur óskað eftir aðkomu Fjallabyggðar um byggingu gervigrasvallar. Fjallabyggð segir verkefnið veigamikið og kostnaðarsamt og bæjarfélagið geti ekki komið að...
View ArticleNorðmenn vilja setja upp verksmiðjusýningu eins og á Síldarminjasafninu
Örlygur Kristfinnsson Safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði var boðið á taka þátt í ráðsefnu í Noregi síðastliðið haust þar sem hann var með erindi og myndasýningu sem fjallaði um áhrif Norðmanna...
View ArticleSveitarstjóri Hörgársveitar sagði starfi sínu lausu
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar þann 4. desember síðastliðinn var lagt fram bréf frá Guðmundi Sigvaldasyni, þar sem hann segir lausu starfi sínu sem sveitarstjóri. Á fundinum var oddvita...
View ArticleGolfkona er Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2014 er Ólöf María Einasdóttir kylfingur í Golfklúbbnum Hamri á Dalvík. Ólöf sem er aðeins15 ára, varð stigameistari Íslandsbankamótaraðarinnar í flokki 15-16 ára með því...
View ArticleBæjarstjóri Fjallabyggðar lætur af störfum
Fréttatilkynning frá bæjarstjórn Fjallabyggðar. Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri Fjallabyggðar hefur óskað eftir að láta af störfum sem bæjarstjóri sveitarfélagsins af persónulegum ástæðum....
View ArticleGunnar Ingi Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar
Gunnar I. Birgisson verður nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar. Meirihluti bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur ákveðið að ráða Gunnar I. Birgisson sem nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Gunnar tekur við af...
View ArticleNýr bæjarstjóri Fjallabyggðar í nærmynd
Gunnar Ingi Birgisson er nýr Bæjarstjóri Fjallabyggðar og tekur við að Sigurði V. Ásbjarnarsyni. Gunnar Ingi verður 68 ára þann 30. september. Hann var formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990-2005, en þá...
View ArticleMyndlistarkonan Aðalheiður Eysteins fær listamannalaun
Myndlistarkonan úr Fjallabyggð, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sem þekktust er fyrir tréskúlptúrana sína og Alþjóðlega samvinnuverkefnið Reitir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði, hlýtur listamannalaun í 9...
View ArticleÓlafsfjarðarmyndir sýndar á Sjóminjasafninu
Þann 23. janúar kl. 17-19 opnar sýningin „Binni, myndir frá Ólafsfirði 1930-1980“ í Hornsílinu í Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagarði 8. Síðastliðið haust voru 100 ár liðin frá fæðingu Brynjólfs...
View Article250 nemendur skráðir á vorönn í MTR
Skráningu á vorönn í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Fjallabyggð lauk í síðustu viku og eru skráðir nemendur í upphafi annar um 250. Staðnemar og fjarnemar eru álíka margir. Fjölmennasta brautin er hug-...
View ArticleSiglfirðingar unnu verðlaun á blakmóti Völsungs
Nýárs- og afmælismót Völsungs í blaki var haldið á Húsavík um helgina. Þar voru skráð 36 lið til leiks þar af 8 karlalið. Komu keppendur allt frá Siglufirði til Reyðarfjarðar og voru keppendur rúmlega...
View Article