Nýtt þjónustuúrræði fyrir ungt fatlað fólk á Akureyri
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur samþykkt tillögu að nýju þjónustuúrræði fyrir ungt fatlað fólk sem hefur lokið námi í framhaldsskóla. Um er að ræða þjálfun í lífsleikni til að búa þátttakendur undir...
View Article22 skemmtiferðaskip komu til Siglufjarðar í sumar
Síðasta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Siglufjarðar á mánudaginn síðastliðinn, en það var Ocean Majesty, með um 620 farþega og jafnframt stærsta skip sumarsins. Skipið er byggt árið 1965 og siglir...
View ArticleKF tapaði stórt í Garðabænum
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar heimsótti Knattspyrnufélag Garðabæjar, öðru nafni KFG. Heimavöllur þeirra er gervigrasvöllur Stjörnunnar í Garðabæ. KF sigraði fyrri leik liðanna fyrr í sumar 1-2 á...
View ArticleSiglufjarðarkirkja 85 ára
Á mánudaginn næstkomandi eru 85 ár frá því Siglufjarðarkirkja var tekin í notkun. Í tilefni afmælisins verður hátíðarmessa í dag, sunnudag, 27. ágúst, kl. 14.00. Frú Solveig Lára Guðmundsdóttir...
View ArticleSkíðastökkpallurinn í Ólafsfirði 50 ára
Skíðastökkpallurinn í Ólafsfirði er mjög sérstök bygging sem vekur mikla eftirtekt þeirra sem leið eiga um Ólafsfjörð. Verkefnið og bygging stökkpallsins hófst árið 1967 og var það Íþróttabandalag...
View ArticleUppskeruhátíð Þjóðlagaseturs Íslands
Fimmtudaginn 31. ágúst er síðasti sumaropnunardagur Þjóðlagasetursins á Siglufirði. Uppskeruhátíð Setursins verður haldið sama kvöld klukkan 20:00 í Brugghúsi Seguls 67 á Siglufirði. Þar munu...
View ArticleLagfæringar á Sundlauginni á Dalvík
Vegna lagfæringa á sundlauginni á Dalvík verður ekki hægt að nota sundlaugina frá 28.-30. ágúst næstkomandi. Heitupottarnir og vaðlaugar verða í notkun mánudag og miðvikudag, en þriðjudaginn 29. ágúst...
View ArticleBlóðbankabíllinn á Sauðárkróki
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki miðvikudaginn 30. ágúst og fimmtudaginn 31. ágúst. Bíllinn verður staðsettur við Skagfirðingabúð eins og stendur blóðsöfnun yfir frá kl. 12-17 á miðvikudeginum og...
View ArticleVetrarstarf Blakfélags Fjallabyggðar hafið
Blakfélag Fjallabyggðar (BF) hefur gengið frá ráðningu á Raul Rocha og Önnu María Björnsdóttur fyrir veturinn. Raul, sem er 34 ára Spánverji, mun þjálfa meistaraflokka félagsins ásamt byrjendablakið....
View ArticleBeinhákarl fannst í fjöru við Ólafsfjörð
Beinhákarl (Cetorhinus maximus) fannst um klukkan 10:20 í morgun á Ósbrekkusandi í Ólafsfirði. Ferðaþjónustuaðilinn Fairytale at sea frá Ólafsfirði kom auga á hákarlinn í morgun, og er talið að um sé...
View ArticleHeitavatnslaust á Sauðárkróki vegna viðgerðar við dælustöð
Vegna viðgerðar við dælustöð verður heitavatnslaust á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl. 17:00 og fram eftir nóttu.
View ArticleVilja einkaafnot af fjalllendi Fjallabyggðar fyrir þyrluskíðamennsku
Fyrirtækið Viking Heliskiing hefur óskað eftir því að Fjallabyggð hefji viðræður við fyrirtækið um samning til ótilgreinds árafjölda um einkaafnot af fjalllendi sveitarfélagsins til skíðaiðkunar. Ef...
View Article220 nemendur í Dalvíkurskóla í haust
Í síðustu viku var Dalvíkurskóli settur í 20. sinn. Við skólasetninguna talaði Gísli Bjarnason skólastjóri um mikilvægi þess að vera jákvæður og vanda samskiptin við aðra, en í skólanum í vetur verða...
View ArticleBókmenntahátíð á Akureyri
Bókmenntahátíð á Akureyri er nú haldin í fyrsta sinn og dagskrá hennar unnin í afar góðu samstarfi Menningarfélags Akureyrar og Amtsbókasafnsins á Akureyri við Bókmenntahátíðina í Reykjavík. Tveir...
View ArticleHáar hitatölur á Norðurlandi í dag
Norðlendingar hafa verið sérlega heppnir með veðrið í dag, föstudaginn 1. september. Á Siglufirði mældist hitinn mestur 22,6° kl. 14:00 í dag. Í Ólafsfirði fór hitinn upp í 23,7° kl: 14:00. Í...
View ArticleNemendur í Fjallabyggð heimsóttu beinhákarlinn
Eins og greint var frá hér á vefnum á þriðjudaginn þá fannst beinhákarl í fjörunni í Ólafsfirði snemma morguns 29. ágúst af ferðaþjónustuaðila. Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar heimsóttu hákarlinn á...
View ArticleKF tapaði óvænt á heimavelli
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Reynir frá Sandgerði kepptu í lokaleik 16. umferðar í 3. deild karla í dag á Ólafsfjarðarvelli. KF hefur verið í baráttunni í sumar um 2. sæti deildarinnar, en eftir...
View ArticleHáskólinn á Akureyri 30 ára – aldrei fleiri nýnemar
Alls eru 1.022 nýnemar nám við Háskólann á Akureyri sem er 114 nemendum fleira en árið áður. Langflestir, eða 322, hefja nám í félagsvísinda- og lagadeild en til hennar telst m.a. nám í fjölmiðlafræði,...
View ArticleFjallabyggð gerir ekki samning um einkaafnot af fjalllendi
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur tekið afstöðu í máli Viking Heliskiing þar sem fyrirtækið óskaði eftir einkaafnot af fjalllendi Fjallabyggðar fyrir þyrluskíðamennsku. Fjallabyggð mun ekki gera samning um...
View ArticleAfli minnkar til muna á milli ára í Fjallabyggð
Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur birt fjöldi landana og afla í höfnum Fjallabyggðar fyrir tímabilið 1. jan – 31. ágúst 2017 ásamt samanburði við sama tíma árið 2016. Á Siglufirði voru 7596 tonn í 1524...
View Article